Janúarfundur á Zoom Janúarfundurinn okkar var haldinn á Zoom, mæting var þokkaleg og fundurinn málefnalegur. En mikið verður gaman þegar við getum farið að hittast í alvörunni !