Skip to main content

Tvær nýjar systur !

nyjar systurTvær nýjar systur voru teknar með formlegum hætti inn í klúbbinn á nóvemberfundinum.  Erla Björk Jónsdóttir og Sólveig Anna Jóhannsdóttir. Erla er 43 ára prestur, fædd og uppalin í Garðabæ og býr nú á Reyðarfirði. Sólveig Anna er fædd og uppalin í Hrísey. Sólveig býr í Fellabæ og vinnur sem leikskólaliði.

Frá vinstri: Erla Björk, Sólveig Anna og Kristjana Björnsdóttir formaður.