Desemberfundur - ný systir Á jólafundinum okkar í byrjun desember bættist ein ný systir í hópinn. Hún heitir Unnur Birna Karlsdóttir. Með henni er formaðurinn okkar, Kristjana Björnsdóttir.