Skip to main content

BellaNet - hópastarf fyrir stúlkur í félagsmiðstöðvum

Þar sem  býður Blátt áfram stúlkum upp á námskeið  Heimasíða verkefnisins í Svíþjóð er http://www.bellanet.se/en/
Stúlkur á Norðurlöndum verða í síauknum mæli fyrir kynferðislegri áreitni. Soroptimistaklúbbur Árbæjar ákvað að aðstoða félagsmiðstöðina í Árbæ með styrkupphæð upp á 50.000 kr. til að nota fyrir starfsmenn til að sækja leiðbeinendanámskeið hjá samtökunum Blátt áfram, sem býður upp á námskeið í styrkingu á sjálfsmynd og sjálfsvirðingu ungra stúlkna.  Í dag stýra starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar hópum unglingsstúlkna frá 13 ára aldri, efla þær og stuðla að aukinni sjálfsvirðingu og draga úr áhættuþáttum er varðar heilsu, heilbrigði, kynheilbrigði, áfengi og önnur vímuefni.
Mardkmid3 Markmid4 Markmid5

BellaNet - skýrsla verkefnastjóra