Skip to main content
  • Bókamarkaður

  • Gróðursetning á Seyðisfirði

  • Íþróttamiðstöð - afhending gjafar

  • Hvatningarverðlaun

  • Kirkjumiðstöðin

    Heimboð til Lukku

    12 February 2024
    Ein systir okkar í Soroptimistaklúbbi Austurlands, Lukka S. Gissurardóttir á Seyðisfirði, hefur lengi haft þá hugmynd að gaman væri að við systur mundum hittast og eiga góða stund saman utan hefðbundins félagsstarfs á borð við fundi og viðburði. Covid og fl...

    Öskupokasmiðja og forseti SÍ í heimsókn

    09 February 2024
    Við systur í Soroptimistaklúbbi Austurlands höfum í þónokkur ár verið í samstarfi við Minjasafn Austurlands og boðið upp á öskupokasmiðju rétt fyrir öskudaginn. Þá hjálpum við börnum við að sauma og skreyta öskupoka til að viðhalda þessari gömlu og skemmtil...

    Aðalfundur janúar 2024

    24 January 2024
    Aðalfundur Soroptimistaklúbbs Austurlands var haldinn í Hlymsdölum 10. janúar sl. Hefðbundin aðalfundarstörf voru, flutt skýrsla stjórnar og verkefnastjóra og gjaldkeri lagði fram reikninga félagsins sem samþykktir voru samhljóða. Ný stjórn tók til starfa o...

    Þú og þinn styrkur 2024

    24 January 2024
    Námskeiðið "Þú og þinn styrkur" var haldið 20. janúar 2024 í Hlymsdölum.  Þátttakendur voru 15 stúlkur fæddar árið 2011 úr grunnskólum í Múlaþingi. Leiðbeinendur voru sem fyrr Jónína Kristjánsdóttir, María Kristmundsdóttir og Eygló Daníelsdóttir. ...

    Sala á Kærleikskúlum

    18 December 2023
    Á hverju ári seljum við Kærleikskúluna fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.  Við fáum í okkar hlut brot af ágóðanum og höfum fyrir þá fjármuni styrkt ýmis verkefni til stuðnings fötluðum börnum á austurlandi. Myndin er tekin á Jólamarkaðnum Jólakö...

    Ný systir tekin inn á desemberfundi

    15 December 2023
    Á desemberfundi okkar var tekin inn ný systir.  Hún heitir Anastasiia Hulchenko og er frá Úkraínu. Hún kom til Egilsstaða þegar stríðið í Úkraínu hófst og hefur verið hér síðan.  Hún stundar nám í lyfjafræði og starfar í Lyfju á Egilsstöðum auk þe...

    Roðagyllum heiminn /Orange the World 2023

    30 November 2023
    Myndir af undirbúningi og ljósagöngu. Laugardaginn 25. nóvember hófst hið árlega átak gegn kynbundnu ofbeldi sem nefnist Roðagyllum heiminn /Orange the World.  Á heimasíðu Múlathings má lesa nánar um þetta átak. Undirbúningur stóð yfir í nokkurn t...

    Nýr vinaklúbbur

    23 October 2023
    Eftir um tveggja ára ferli höfum við eignast nýjan vinaklúbb á Írlandi, SI Drogheda. Haustið 2021 settum við okkur það markmið að eignast nýjan vinaklúbb fyrir sumarið, það gekk ekki alveg eftir en er nú í höfn og annar vinaklúbbur í sjónmáli. Við byr...

    Bókamarkaður 2023

    20 September 2023
    Eins og nokkur undanfarin ár tókum við systur að okkur vinnu við Bókamarkað FÍBÚT (félags íslenskra bókaútgefenda) á Akureyri.  Uppsetningin fór fram fyrstu helgina í september og frágangurinn var svo rétt eftir miðjan september.  Verkið gekk vel ...