Skip to main content

Könglaklenging

konglarVið tókum að okkur verkefni fyrir Gróðrarstöðina Barra ehf í Fellabæ sem felst í því að ná fræjum úr lindifurukönglum. Könglunum er safnað á Hallormsstað og fræið verður notað til að rækta upp af þeim tré til gróðursetningar vítt og breitt um landið.