Skip to main content

Bókamarkaðurinn

57133814 10217918059610795 6577997835529093120 oÍ vetur bauðst okkur tækifæri til að afla fjár með því að setja upp og taka niður Bókamarkaðinn, fyrst á Glerártorgi á Akureyri og svo hér á Egilsstöðum.  Er skemmst frá því að segja að þessi vinna gekk vel, mjög margar systur tóku þátt í vinnunni og verkefnasjóðurinn efldist duglega.