Skip to main content

Verkefni árið 2020-2021

Soroptimistaklúbbur Hóla og Fell hefur styrkt eftirtalin verkefni á starfsárinu.
  • Haust og vor til nemanda Fjölbrautarskólans í Breiðholti sem hlotið hefur hæstu einkunn í skólanum.
  • Styrkur til kirkjunnar sem úthlutar honum  til fátækra fjölskyldna í Breiðholti
  • Styrkur til Sigurhæða
  • Bókin "Fyrstu 1000 dagar barnsins" sem afhent verður konum  í fyrstu mæðraskoðun á heilsugæslustöðinni Efra Breiðholti

 

received 449263752796962