Skip to main content

Fjölbrautarskólinn í Breiðholti roðagylltur

FB

Í kvöld tók skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti á móti okkur soroptimistasystrum sem skreyttum okkur appelsínugulu í stíl við roðagylltan skólann. Það er afar ánægjulegt hversu vel forsvarsmenn skólans tóku áskorun okkar um að lýsa upp skólann og bera nemendum og starfsfólki skólans fréttir af 16 daga átakinu.  Þau munu segja frá því á heimasíðu sinni, instagram og facebook.