Skip to main content

Fyrstu 1000 dagar barnsins - styrkur

Systur úr stjórn Soroptimistaklúbbs Hóla og Fella afhentu Heilsugæslunni Efra Breiðholti 45 bækur: "Fyrstu 1000 dagar barnsins" barn verður til. Höfundur bókarinnar er Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir en hún vinnur hjá "Miðstöð foreldra og barna" MFB  sem er geðheilsuteymi  - fjölskylduvernd. Bækurnar  voru keyptar til stuðnings MFB  og verða afhentar öllum konum sem koma í fyrstu skoðun í mæðravernd á Heilsugæslunni í  Efra Breiðholti.

Á meðfylgjandi mynd eru Bryndís ritari, Sigurbjörg gjaldkeri, Guðrún formaður og ljósmæðurnar Hólmfríður og Guðrún.

Screen Shot 2022 09 13 at 20.49.19