Skip to main content
  • Vorferð 2019

  • Vorferð 2019

  • Stofnfélagar

    40 ára afmæli

    Systur héldu upp á 40 ára afmæli klúbbsins með heimsókn á Bessastaði þann 5. júní árið 2015. Forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff tóku vel á móti systrum og þær færðu forsetanum táknræna gjöf, Skóla í kassa fyrir 40 börn en gjöfin er bæði táknræn fyrir starfsárafjölda klúbbsins og það mannúðarstarf sem klúbburinn sinnir. Skóli í kassa er ein af sönnum gjöfum Unicef, barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna og gerir börnum kleift að halda skólagöngu sinni áfram við neyðaraðstæður.