Skip to main content
 • Menningarhúsið Kópavogi

 • Krakkapottur

 • Kópavogskirkja

 • Golf á Sigló

  Nýjar systur hjá Kópavogsklúbbi

  Á fundi Kópavogsklúbbs þann 12. nóvember 2018 voru þrjár nýjar systur teknar í klúbbinn. Klúbburinn býður þær hjartanlega velkomnar og hlakkar til samstarfs og leiks með þeim.

  thrjar nyjar systur

  Á myndinni frá vinstri eru: Ingibjörg Fjölnisdóttir hjúkrunarfræðingur, Kristín Helga Ólafsdóttir kennari og Hulda Skúladóttir kennari.

  Myndin hér að neðan var tekin við inntökuna og með nýju systurnum eru Margrét formaður, Hrafnhildur varaformaður, Anna Stella og Bára.

  thrjar systur stjorn