Skip to main content
  • Menningarhúsið Kópavogi

  • Krakkapottur

  • Kópavogskirkja

  • Golf á Sigló

    Haustfundur að Laugarbakka

    5systur
    Fimm systur frá Kópavogsklúbbi sátu haustfund Landssamband Soroptimsta  að Laugarbakka í Miðfirði. Hefðbundin dagskrá var á laugardeginum. Margt fróðlegt kom þar fram.Verkefnastjórar, María Björk Ingvadóttir talskona SIÍ og Hildur Jónsdóttir fjölluðu um verkefni, heimsmarkmiðin og boðun. Eftir að fundi lauk var boðið upp á vinnuhópa þar sem m.a. átti að flokka verkefi klúbba eftir markmiðum Sameinuðuþjóðanna.