Skip to main content
  • Menningarhúsið Kópavogi

  • Krakkapottur

  • Kópavogskirkja

  • Golf á Sigló

    Styrkur afhentur Arnarskóla

    Mynd frá Signy Thordardottir.Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 afhenti stjórn Arnarskóla styrk frá klúbbnum sem var afrakstur söfnunar á jólafundinum. Stjórnin fékk góða kynningu á starfsemi skólans frá Maríu Sigurjónsdóttur fagstjóra skólans. Þakkaði hún vel  fyrir styrkinn fyrir hönd skólans sem kemur að góðum notum. Á myndinni er María Sigurjónsdóttir ásamt fulltrúum úr stjórn .