Skip to main content
  • Menningarhúsið Kópavogi

  • Krakkapottur

  • Kópavogskirkja

  • Golf á Sigló

    Sameiginlegur fundur með Fella- og Hólaklúbbi

    Mánudaginn 10. febrúar fékk  klúbburinn heimsókn frá systrum úr Fella- og Hólaklúbbi. Fundurinn var haldinn í sal á Veðurstofu Íslands.  María Björk Yngvadóttir talskona Soroptimistasambands Íslands kom á fundinn og sagði frá starfi sínu fyrir sambandið og annað í tengslum við störf Soroptimista. Báðir klúbbar voru með í sölu fjáröflunarvarning. Fjáröflunarnefnd Kópavogsklúbbs var í fyrsta sinn að kynna vörur sem komu frá fangelsinu að Hólmsheiði.Resized 20200210 181142 2601

    Hafdís fór yfir þríhyrninginn og benti á að klúbbarnir væru alltaf að vinna innan Skipurits Soroptimista.