Skip to main content
  • Menningarhúsið Kópavogi

  • Krakkapottur

  • Kópavogskirkja

  • Golf á Sigló

    Febrúarfundur

    Febrúarfundurinn var haldin á Zoom og var þetta sjötti fundurinn sem við héldum á þennan hátt. Á fundinn kom Þuríður Hermannsdóttir skólastyrksþegi SIE 2019-2020 og sagði okkur frá námi sínu í dýralækningum í Slóvakíu. Kópavogsklúbbur og Soroptimistaklúbburinn við Húnaflóa  mæltu með henni til skólastyrksnefndar. Hún sagði okkur hvernig styrkurinn hefur hjálpað henni til að ná sínu draumamarkmiði við að verða dýralæknir en hún mun útskrifast í vor.

    IMG 0563dyra23 2