Skip to main content
  • Menningarhúsið Kópavogi

  • Krakkapottur

  • Kópavogskirkja

  • Golf á Sigló

    Kirkjur í Kópavogi lýstar upp í roðagylltum lit

    Tvær kirkjur í Kópavogi hafa verið lýstar upp í roðagylltum lit til að vekja athygli á kynbundnu ofbeldi gegn stúlkum og konum með þátttöku  í 16 daga átakinu #roðagyllumheiminn, #orangetheworld. Roðagyllti liturinn er litur átaksins sem táknar bjartari framtíð án ofbeldis gegn konum.Roðagylltar kirkjur í Kópavogi 002