Skip to main content
 • Menningarhúsið Kópavogi

 • Krakkapottur

 • Kópavogskirkja

 • Golf á Sigló

  Júní fundur í Systrabotnum

  Júnífundur Soroptimistaklúbbs Kópavogs var haldin í Lækjarbotnum þar sem klúbburinn hefur oft haldið sína júnífundi. Klúbburinn hefur verið að rækta upp í  Lækjarbotnum við Selfjall frá 1993. Nokkrar myndir frá fundinum.

  systra

   

  helga

  hulda