Skip to main content
 • Óvissuferð í maí 2019

 • Bókagjöfin

 • Heimsókn í Veröld

  Febrúarfundur 2020

  Á febrúarfundi okkar tókum við á móti nýrri systur, henni Berglindi. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna í hópinn. Það er alltaf gaman að fá fleiri systur í klúbbinn. Með henni myndinni, hægra megin, er Hafdís formaðurinn okkar og Jóhanna Valdís vinstra megin.

  Ný systir

  Einnig komu á fundinn tveir hjúkrunarfærðingar, þær Stefanía Ösp Guðmundsdóttir og Andrea Ýr Jónsdóttir. Þær kynntu fyrir okkur fyrirtæki sitt, Heilsulausnir. Taka þær að sér að fara í skóla og fræða börnin um ýmislegt, hættur reikninga, fíkniefna tölvufíkn  og margt fleira. Var það mjög fróðlegt og gaman að fá þær í heimsókn. Nánar er hægt að lesa sér til um það sem þær gera á heimasíðu þeirra: heilsulausnir.is

  Hjúkrunarfræðingar komu að heimsækja okkur