Alþjóðlegt átak, roðagyllum heiminn
Í tilefni átaksins vorum við með til sölu falleg handsteypt kerti með myndskreyttum borða. Kertin voru frá Ás vinnustofu og komu í tveimur stærðum. Ágóði af sölu kertana var notaður til styrktar kvennadeild Hlaðgerðarkots.
Seldust þau upp á mettíma.
Hérna sést Álfafossi baðaður appelsínugulu ljósi
Svo tekur náttúran þátt í að minna á átakið