Skip to main content
 • Óvissuferð í maí 2019

 • Bókagjöfin

 • Heimsókn í Veröld

  Aðalfundur Mosfellssveitarklúbbsins

  Í október var haldinn aðalfundur. Á honum voru hefðbundin aðalfundarstörf afgreidd. Við fengum nýja systur í hópínn, hana Rannveigu Erlingsdóttur, alltaf gaman að eignast nýja systur. Vertu hjartanlega velkomin í hópinn. 

                                                                        

   

  Síðan var komið að því að skipta um stjórn. Hafdís fráfarandi formaður afhenti Guðlaugu verðandi formanni fundarbjölluna góðu sem er notuðu þegar við tölum helst til mikið :)

   

                                                                        

  Hér má svo sjá nýju stjórnina okkar

                                                                        

  Lengst til vinstri er Elsa ritari, síðan Guðlaug formaður, Guðfinna varaformaður, Guðbjörg ritari og síðan koma þær Helga og Elín Guðný meðstjórnendur.

  Jóhanna Valdís klára svo fundinn með hugrenningum um áhrif Covid á líf okkar. Hún tók jákvæða sjónarhornið hvernig hægt hefur á kapphlaupinu sem við gleymum okkur í of oft.