Skip to main content
  • Óvissuferð í maí 2019

  • Bókagjöfin

  • Heimsókn í Veröld

    Stjórn og embættismenn

    Soroptimistaklúbbur Mosfellssveitar var stofnaður 25. september 1977. Stofnskrá afhenti Eva Skaarberg, gjaldkeri SI/E.

    Stofnfélagar voru 21 og fyrsti formaður var Þórey Guðmundsdóttir. Í dag eru 30 konur í klúbbnum. 

    Fundardagur: Annar mánudagur í mánuði

    Fundarstaður: Safnaðarheimili Lágafellskirkju

    Styrktarverkefni klúbbsins hafa verið mörg og fjölbreytt, bæði stór og smá, innlend og erlend. Fjáröflun til styrktarverkefna hefur verið með ýmsu móti.  Stærsta fjáröflunin til margra ára hefur verið sala á laufabrauði fyrir jólin sem systur skera út og steikja sjálfar. Þá hefur sala á ýmis konar varningi alla tíð verið þó nokkur.

    Stjórn klúbbsins starfsárið 2022- 2023 skipa:

    • Guðlaug Ragnarsdóttir, formaður
    • Guðfinna Sveinbjörnsdóttir, varaformaður
    • Guðbjörg Ketilsdóttir, ritari
    • Elsa Hákonardóttir, gjaldkeri
    • Elín Guðný Hlöðversdóttir, meðstjórnandi
    • Helga Sigurðardóttir, meðstjórnandi
    • Erna Valdimarsdóttir, fulltrúi
    • Guðrún Snæbjörsdóttir, fulltrúi
    • Guðrún Erla Sumarliðadóttir, varafulltrúi
    • Lára Dröfn Gunnarsdóttir, varafulltrúi
    • Jóhanna Valdís Torfadóttir, verkefnastjóri
    • Ingibjörg Jónsdóttir, aðstoðarverkefnastjóri