Skip to main content
 • Heimsókn í Bessastaði

 • Önnur mynd

 • Þriðja mynd

  Þóra C. Óskarsdóttir

  Þóra

  Þóra C. Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 24. apríl 1940 og lést á Landspítala Fossvogi þann 26. janúar 2019. Þóra gekk í Soroptimistaklúbb Seltjarnarness árið 1983. Hún gegndi þar ýmsum embættum, s.s. gjaldkeri klúbbsins tvö kjörtímabil og ritari Landssambandsins 1988-1990. 

  Þóra lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík og BA-prófi í bókasafns- og sagnfræði frá Háskóla Íslands. Hún starfaði sem bókavörður á Landsbókasafni Íslands, skólasafnvörður í Valhúsaskóla, aðstoðarbókafulltrúi í menntamálaráðuneytinu, bókafulltrúi ríkisins  og sérfræðingur í menntamálaráðuneytinu. Í lok starfsævinnar starfaði Þóra á Landsbókasafni Íslands við ýmis sérverkefni. 

   

     Þóra1