Skip to main content
 • Heimsókn í Bessastaði

 • Önnur mynd

 • Þriðja mynd

  Heimabyggð

  Klúbburinn hefur stutt ýmis verkefni á Seltjarnarnesi. Þar má helst nefna:

  • Kaup á kirkjuklukku við byggingu Seltjarnarneskirkju
  • Húsgagnakaup í sameiginlegt rými í húsum aldraðra við Skólabraut
  • Verðlaun (orðabók) fyrir góða frammistöðu í ensku í 10. bekk Valhúsaskóla
  • Íþróttastyrkur til barna á Seltjarnarnesi
  • Lesið fyrir hundinn. Verkefni á vegum félagasamtakanna VIGDÍS (Vinir gæludýra á Íslandi). Styrkur til heimasíðugerðar
  • Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stúlkur í 7. bekk Valhúsaskóla

      Kirkjuklukkur