• Heimsókn í Bessastaði

  • Önnur mynd

  • Þriðja mynd

    Grafarvogsklúbbur heimsóttur

    Þann 14. febúar 2019 hélt klúbburinn fund í félagsmiðstöðinni Borgum í Spönginni í boði systra í Soroptimistaklúbbi Grafarvogs. Ásdís Þórðardóttir, formaður setti fundinn. Petrína Ó. Þorsteinsdóttir (Seltjn) guðmóðir Grafarvogsklúbbsins kveikti á kertum. Margrét Guðjónsdóttir varaformaður Seltjarnarnessklúbbsins þakkaði Grafarvogssystrum boðið og færði þeim listilega ofinn dúk í litum soroptimista eftir Ásrúnu Kristjánsdóttur f.v. formann Seltjarnarnessklúbbs. Margrét kveikti á kerti í minningu Þóru Óskarsdóttur, systur okkar, sem lést 26. janúar 2019.

      Dregilinn  Grafarvogur

      Petrína