Jólafundur í Hannesarholti
Jólafundur kúbbsins 2022 var haldinn í Hannesarholti. Matreiðslumeistari Hannesarholts, Friðrik V. kynnti glæsilega rétti jafnóðum og þeir voru fram bornir. Þema kvöldsins voru réttir eftir erlenda kvenkokka, Idu Davidsen o.fl. hver öðrum betri. Pakkaleikurinn vinsæli var á sínum stað. Systur óskuðu hvor annarri gleðlegrar hátíðar eftir notalega samveru.

Sólveig Pálsdóttir formaður setti fundinn.


Friðrik V matreiðslumeistari sagði frá ljúffengum réttum sem bornir voru fram.

Þórdís og Sólveig drógu happdrættismiða.



Það er gaman að taka á móti pakka.

Alltaf jafn spennandi að opna pakka.