• Blómin frá Espiflöt

  • Við opnun Sigurhæða

  • Haustkransagerð

  • Gróðursetning í júní

    Að finna sinn ofurmátt

    Verkefni  hjá Soroptimistaklúbbi Suðurlands árið 2018

    Eitt af verkefnum Soroptimistaklúbbs Suðurlands var  kvöldstund 19. Mars sl. í Safnaðasal Selfosskirku. Þar kom Svanhildur Ólafsdóttir félagsráðgjafi og var með mjög áhugavert erindi eða örnámskeið sem hún kallaði „Að finna sinn ofurmátt“. Þetta var mjög fræðandi og áhugavert námskeið þar sem hún lét allar konurnar gera verkefni hugleiða hvar þeirra styrkleikar væru mestir. Það mættu milli 50 og 60 konur á þennan viðburð og voru þær mjög ánægðar með kvöldið.