• Blómin frá Espiflöt

  • Við opnun Sigurhæða

  • Haustkransagerð

  • Gróðursetning í júní

    Þrjár nýjar systur

    Á jólafundinum 2021 gengu þær Halldóra Auður Guðmundsdóttir, Jórunn Sigríður Birgisdóttir og Þóra Þórarinsdóttir í Soroptimistaklúbb Suðurlands. Klúbburinn fagnar innkomu þessara öflugu kvenna, sem búa yfir víðtækri reynslu úr atvinnulífinu.