• Haustfundur með systrum frá Akureyri

  • Önnur mynd

  • Þriðja mynd

Vefnámskeið Soroptimista.

Þórunn Hálfdanardóttir vefstýra Soroptimista hélt námskeið fyrir norðankonur í vefaðgengi. Mættar voru systur frá Akureyraklúbbi, Húnaflóaklúbbi, Austurlandsklúbbi og Tröllaskagaklúbbi. 

 

Námskeið á Akureyri

Við erum mættar á námskeið á Akureyri til að læra að setja inn á heimasíðuna. Þórunn Hálfdanardóttir vefstjóri er að kenna okkur og Jóhanna Hafliðadóttir var henni til aðstoðar. 

 

Námskeið í Reykjavík

20180721 223230Þar kom að því, ritarinn frá Tröllaskagaklúbbi kominn á tölvu/vef námskeið í borginni. Er að reyna að læra að setja frétt á vefinn okkar. 

Nýtt verkefni

Kaffihúsahittingur með erlendum konum

Sjálfstyrkingarnámskeið 9 - 13 ára stúlkna

Námskeiðið haldið áSiglufirði haustið 2018