Tvær nýjar systur á aprílfundi Á aprílfundinum okkar bættust tvær nýjar systur í hópinn, þær Hildur Þórisdóttir sem býr á Seyðisfirði og Einfríður Árnadóttir sem býr á Borgarfirði eystra. Velkomnar í hópinn !