Hreinsunardagar í KMA Eitt af vorverkum okkar er að þrífa Kirkjumiðstöðina á Eiðum utan sem innan. Í ár dugðu ekki minna en tveir dagar og samtals um 60 vinnustundir í verkið.