Aðalfundur 11. janúar 2023 Aðalfundur klúbbsins var haldinn í Hlymsdölum 11.jan 2023. Ný stjórn tók til starfa og einnig fulltrúar og verkefnastjórar. Eins og sjá má er þetta föngulegur hópur tilbúinn til góðra verka.