Skip to main content

Tvær nýjar systur

fundur nýjarÁ klúbbfundi 1. mars sl. voru tvær nýjar systur teknar inn í klúbbinn okkar. 

Þær heita Guðný Sigrún Baldursdóttir leikskólaliði, búsett í Fellabæ og Kristín Högnadóttir kynjafræðingur, búsett á Egilsstöðum.

Það er alltaf ánægjulegt að fá nýjar konur í klúbbinn og bjóðum við þær stöllur hjartanlega velkomnar.

Með þeim á myndinni er formaðurinn okkar, Kristjana Björnsdóttir.