Vorfundur á Seyðisfirði

juni2019Miðvikudaginn 29. maí síðastliðinn hittust systur á Kaffi Láru á Seyðisfirði á síðasta fundi vetrarins. Systur gæddu sér ýmist á rauðrófuborgara eða venjulegum hamborgara og fengu súkkulaðiköku í eftirrétt. Á fundinum sagði Rannveig Þórhallsdóttir frá rannsóknum sem hún hefur unnið að á fjallkonunni sem fannst við Vestdalsvatn á Vestdalsheiði árið 2004 og var það mjög áhugavert.

Hér má lesa MA ritgerð Rannveigar