Skip to main content

Vetrarstarfið hafið

Fyrsti fundur haustsins var að venju á Borgarfirði eystra. Vel var mætt og vel var tekið á móti okkur.  Farið var í heimsókn í fyrirtækið Íslenskur Dúnn, þar sem framleidd eru rúmföt úr íslenskum æðardún. Ánægjulegt að hittast aftur í raunheimum.