• Haustfundur 2019

 • Við Húnaflóa

 • Inntaka nýrra systra

 • Inntaka nýrra systra

 • Siglufjörður mái 2019

 • 2019 Júnígangan

 • Haustfundur 2019

 • Title

 • Haustfundur 2019

 • Roðagyllum heiminn

  Forseti Soroptimistasambands Íslands og ritari eru okkar

  GL í stjórnSigga og Berglind á haustfundi 2020Til Hamingju Guðrún Lára

   

   

  Til hamingju Frú forseti Soroptimistasamband Íslands Guðrún Lára Magnúsdóttir og ritari Soroptimistasamband Íslands Sigríður Bjarney Aadnegard.

  Við eru stoltar systur Við Húnaflóa vegna þess að ein okkar systra er orðin forseti Landsambands Soroptimista og önnur ritari. Það eru þær Guðrún Lára Magnúsdóttir frú forseti og Sigríður Bjarney Aadnegard ritari. Við hlökkum svo sannarlega til starfsins næstu misseri og vonum að við megum fara að hittast sem fyrst.

  Myndin að ofan er tekin af því tilefni þegar við sendum Guðrúnu Láru og Sigríði kveðju og sendum inn á haustfund sem var haldinn gegnum netið vegna þessa sérstaka ástands á árinu 2020 af völdum Covid-19 veirunnar.