• Fyrsta mynd

  • Önnur mynd

  • Þriðja mynd

    Konur og krabbamein

    Krabbameinsf. AÞ og Halla ÞorvaldsdóttirKlúbburinn styrkir Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins vegna námskeiðshalds fyrir konur sem hafa fengið krabbamein og ungmenni sem hafa misst aðstandendur úr krabbameini.

    Mæður með geðheilsuvanda

    Styrktarverkefni klúbbsins er unnið í samstarfi við Miðstöð fjölskyldu og barna. Verkefnið felst í að kosta hópmeðferð fyrir verðandi mæður með geðheilsuvanda og eftirfylgd við þær og börn þeirra eftir fæðingu.