Skip to main content
  • Vorferð 2019

  • Vorferð 2019

  • Stofnfélagar

    Verkefni í heimabyggð

    Keflavíkurklúbburinn hefur stutt ákveðin verkefni í heimabyggð sérstaklega. Má þar nefna Björgina, Geðræktarmiðstöð Suðurnesja, Öspina, sérdeild fyrir fatlaða nemendur og Velferðarsjóð Keflavíkurkirkju. Auk þess tekur klúbburinn reglulega þátt í samstarfsverkefnum Soroptimistasambandsins.