• Vorferð 2019

  • Vorferð 2019

  • Stofnfélagar

    Þrjár nýjar systur teknar inn í klúbbinn

    Inntaka nýrra systra

    Þrjár nýjar systur voru teknar inn í klúbbinn á septemberfundinum sem haldinn var á Réttinum 14. september sl. Það er ánægjulegt að fá fleiri kraftmiklar konur í klúbbinn og bjóðum við þær hjartanlega velkomnar. 

    Nýju systurnar heita Kristín Ósk Wium Hjartardóttir, Sigrún Björgvinsdóttir og Díana Hilmarsdóttir sem hér eru taldar frá vinstri ásamt Svanhildi Eiríksdóttur formanni Keflavíkurklúbbs.