Skip to main content
  • Heimsókn í Bessastaði

  • Önnur mynd

  • Þriðja mynd

    Kvennagolfmót á Nesvelli

    Árlegt kvennagolfmóti Soroptimistaklúbbs Seltjarnarness var haldið á Nesvelli 17. ágúst 2023. Allur ágóði rann til Konukots. Fjölmörg fyrirtæki styrktu golfmótið með veglegum gjöfum. Við þökkum kærlega fyrir veittan stuðning. Golfmótið gekk ljómandi vel þrátt fyrir rysjótt veður.

    SEJ

    2 hópur

    3 veit

    4 hraf

    5 lið

     6 vinn

    7 guðl

     8 bjarg