Skip to main content
 • Menningarhúsið Kópavogi

 • Krakkapottur

 • Kópavogskirkja

 • Golf á Sigló

  Soroptimistaklúbbur Kópavogs færir Kvennafangelsinu á Hólmsheiði gjöf

  Soroptimistaklúbbur Kópavogs fór í heimsókn á Hólmsheiði og afhentu fangelsinu tvær saumavélar að gjöf ásamt saumaefni.
  Saumavélarnar munu koma að góðum notum til að bjóða fleiri föngum upp á fjölbreyttari og uppbyggilegri vinnu.soro

  Á meðfylgjandi mynd eru félagar úr Soroptimistaklúbbi Kópavogs, Margrét Frímannsdóttir, Erla Alexandersdóttir, Margrét Guðjónsdóttir, Sigurrós Þorgrímsdóttir og Auður Margrét Guðmundsdóttir fangavörður og verkstjóri á Hólmsheiði sem tók við gjöfinni.