Skip to main content
  • Menningarhúsið Kópavogi

  • Krakkapottur

  • Kópavogskirkja

  • Golf á Sigló

    Jólafundur

    Jólafundur Kópavogssystra var að þessu sinni fjarfundur á Zoom. Flestar systur klæddust rauðu. Dagskráin var í umsjón skemmti- og ferðanefndr. Ninný las jólasögu og ung hjón þau Ingibjörg og Siggi fluttu ljúfa tóna. Að lokum skáluðu systur og óskuðu hvor annari gleðilegra jóla.

    jola1jola1