Skip to main content
 • Menningarhúsið Kópavogi

 • Krakkapottur

 • Kópavogskirkja

 • Golf á Sigló

  Apríl fundur var vinnustaðafundur

  Soroptimistaklúbbur Kópavogs og Soroptimistaklúbbur Seltjarnarness héltu sameiginlegan vinnustaðafund 3. apríl sl. á vinnustað tveggja systra Önnu Hugrúnu frá Kópavogsklúbbi og Sigrúnar Eddu frá Seltjarnarnesklúbbnum.  Tryggingastofnun ríkisins var heimsóttur. Farið var yfir hefðbundna dagsrká og síðan fengu systur kynningu á starfsemi Tryggingastofnununar. Alltaf gaman að hitta aðrar systur úr öðrum klúbbum.

  339985600 760728409048920 6774235597706863348 n

  aa