Skip to main content
 • Menningarhúsið Kópavogi

 • Krakkapottur

 • Kópavogskirkja

 • Golf á Sigló

  Systur úr Kópavogsklúbbi hittust á Zoomfundi í nóvember

    IMG 0493a 2

  Systur úr Kópavogsklúbbi héldu nóvemberfundinn sinn á zoom klæddar í appelsínugulan lit til þess að minna á 16 daga átakið „Roðagyllum heiminn“ sem hefst 25. nóvember nk. Tilgangur átaksins er að efla vitundarvakningu gegn kynbundnu ofbeldi á konum.

  Flutt var mjög fróðlegt erindi á fundinum varðandi ofbeldi gegn konum sem Sigþrúður Guðmundsdóttir forstöðukona Kvennaathvarfsins flutti. Fékk hún fjölda fyrirspurna.

   IMG 0498ab