Skip to main content
 • Menningarhúsið Kópavogi

 • Krakkapottur

 • Kópavogskirkja

 • Golf á Sigló

  Jólafundur

  Jólafundur var haldin á Catalínu 14. desember sl. Skemmti- og ferðanefnd sá um skemmtidagskrá.  Ninný las sögu fyrir okkur systur í anda jólanna og systir okkar hún Guðrún Lóa sá um söng ásamt dóttir sinni Elfu Dröfn.  Að lokum kom Sólveig Pálsdóttir systur okkar frá Soroptimistaklúbbi Seltjarnarness  og las upp úr nýjustu bók sinni  "Skaði"   

  Í stað þess að vera með pakkaleik lögðu systur í samskotabauk til styrktar góðu málefni og var ákveðið að Dvöl/ samfélagshús nyti þess í þetta sinn.

   

  song

  skald